Blómarósahafið by Nýdönsk Lyrics
Looking for the Icelandic lyrics to “Blómarósahafið” by Nýdönsk from the album Húsmæðragarðuinn (1998)? More than 113 people have already found the lyrics of the song for karaoke, the notes of the melody to the song, the official video and clip of the song “Blómarósahafið”.
Quote from the song “Blómarósahafið” by Nýdönsk
Það gerist ekki margt
Í kringum mig
Hver dagur öðrum líkur
Snýst um sjálfan sig
Ef ég lygni aftur augunum
Gleymi mér í myndunum
Verð þátttakandi í sögunum
Ímyndun
Þá breytist ansi margt
Í kringum mig
Hver stundin verður
Marglit óvænt upplifun
Viðlag:
Þá rignir á mig frjókornum
Ég get ekki staðið
Allt í einu sé ég
Blómaróshafið
Ég stunda líka garðyrkju
Vökva gjarnan blómin
Heyri hrópa á mig
Bjartan álfaróminn
Svo opna ég augun einn dag
Og sé það eru komnir fleiri
Og veit að ég þarf ekki að fara
Og veit að&
Viðlag&
Svo opna ég augun og sé
Að það er enginn hér nema ég
Og ég veit að ég þarf að fara
LyricsWord.com
Can you finish lyrics of the song “Blómarósahafið” based on this quote?
If you can't then the lyrics will be below ...
Perfect Lyrics of the Song “Blómarósahafið” Released in 1998
[Favorite Song Lyrics: song “Blómarósahafið” with perfect lyrics for karaoke]
Það gerist ekki margt
Í kringum mig
Hver dagur öðrum líkur
Snýst um sjálfan sig
Ef ég lygni aftur augunum
Gleymi mér í myndunum
Verð þátttakandi í sögunum
Ímyndun
Þá breytist ansi margt
Í kringum mig
Hver stundin verður
Marglit óvænt upplifun
Viðlag:
Þá rignir á mig frjókornum
Ég get ekki staðið
Allt í einu sé ég
Blómaróshafið
Ég stunda líka garðyrkju
Vökva gjarnan blómin
Heyri hrópa á mig
Bjartan álfaróminn
Svo opna ég augun einn dag
Og sé það eru komnir fleiri
Og veit að ég þarf ekki að fara
Og veit að&
Viðlag&
Svo opna ég augun og sé
Að það er enginn hér nema ég
Og ég veit að ég þarf að fara